Þótt á þessu ári séu liðin rétt þrjú hundruð ár frá því, að Adam Smith, faðir hagfræðinnar, fæddist, eru hugmyndir hans enn sprelllifandi. Það er þess vegna fagnaðarefni, að hagfræðideild Háskóla Íslands og RSE, Rannsóknarmiðstöð í samfélags- og efnahagsmálum, skuli hafa fengið einn helsta sérfræðing heims í kenningum Smiths, Prófessor Craig Smith, til að halda […]

Rannsóknarmiðstöð um samfélags- og efnahagsmál


Markmið RSE er að auka skilning á mikilvægi frjálsra viðskipta og eignaréttinda fyrir lýðræðislegt og framsækið þjóðfélag og hyggst ná markmiðum sínum með rannsóknum, fræðslu, útgáfu, ráðstefnum og annarri starfsemi.

Nýjustu færslur

Rannsóknarmiðstöð um samfélags- og efnahagsmál

Málefnaflokkar

Frjáls viðskipti
Efnahagsmál
Sjávarútvegsmál
Alþjóðamál

Skráðu þig á póstlistann

Fylgstu með störfum og viðburðum RSE beint í tölvupósthólfið.