Viðburðir framundan

04.07.2024

Dýrafræðingurinn, Íslandsvinurinn og metsöluhöfundurinn heimskunni dr. Matt Ridley, fyrrverandi vísindaritstjóri Economist og nú dálkahöfundur í The Times, kemur á rabbfund kl. 16.30 miðvikudaginn 17. júlí á Háskólatorgi í Háskóla Íslands, stofu HT-101. Ridley er höfundur Heimur batnandi fer, sem kom út á íslensku 2014.

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Rithöfundurinn dr. Marian Tupy, sérfræðingur hjá Cato stofnuninni í Washington-borg, kemur á rabbfund miðvikudaginn 24. júlí klukkan hálfimm á Háskólatorgi í Háskóla Íslands, stofu HT-101. Tupy er meðhöfundur bókarinnar Superabundance, en þar segir, að engar áhyggjur þur að hafa af fólksölgun, því að hver einstaklingur skapi meira en hann neyti. Gæði gangi ekki til þurrðar við fólksölgun, heldur falli í verði.