Frelsisvísitalan 2021
Í nýrri skýrslu Fraser Institute eru birtar niðurstöður alþjóðlegrar samanburðarrannsóknar á efnahagslegu frelsi í heiminum. Þar kemur fram að Ísland er í 23. sæti á lista 165 lands sem rannsóknin nær til, en var í 29. sæti árið 2020. Staða…