The European Union: Friend or Foe of Liberty?

28.09.2025

Rannsóknarmiðstöð um samfélags- og efnahagsmál (RSE) mun um næstu helgi, í samstarfi við Students of Liberty, standa fyrir viðburðinum The European Union: Friend or Foe of Liberty?

RSE mun úthluta 20 miðum á þennan áhugaverða viðburð, sem fram fer laugardaginn 4. október kl. 14:00 í gamla Landsbókasafninu við Hverfisgötu.

Miðarnir eru án endurgjalds en skráning fer fram í gegnum þennan hlekk; SKRÁNING

Við fáum til okkar áhrifamikla fyrirlesara víðs vegar að úr heiminum til að fjalla um stöðu Íslands og Evrópusambandsins í dag og spyrja stóru spurninganna: Verndar sambandið frelsi eða grefur það undan fullveldi þjóða?

Nánari upplýsingar og dagskrá má finna í kynningarbæklingnum hér fyrir neðan.