Í nýrri skýrslu Fraser Institute eru birtar niðurstöður alþjóðlegrar samanburðarrannsóknar á efnahagslegu frelsi í heiminum. Þar kemur fram að Ísland er í 20. sæti á lista 165 landa sem rannsóknin nær til, en var í 23. sæti árið 2021 og 29. sæti árið 2020. Staða Íslands helgast einkum af sterkum lagalegum og pólitískum innviðum, ríkri vernd eignarréttar, en nokkuð íþyngjandi regluverki í viðskiptaumhverfi fyrirtækja og á vinnumarkaði sé borið saman við önnur lönd.   Mest efnahagslegt frelsi ríkir enn í Hong Kong samkvæmt skýrslunni, þar á eftir kemur Singapúr, svo Sviss og Nýja-Sjáland. Þá koma Danmörk, Ástralía, Bandaríkin, Eistland, Máritíus og…

Rannsóknarmiðstöð um samfélags- og efnahagsmál


Markmið RSE er að auka skilning á mikilvægi frjálsra viðskipta og eignaréttinda fyrir lýðræðislegt og framsækið þjóðfélag og hyggst ná markmiðum sínum með rannsóknum, fræðslu, útgáfu, ráðstefnum og annarri starfsemi.

Nýjustu færslur

Rannsóknarmiðstöð um samfélags- og efnahagsmál

Málefnaflokkar

Frjáls viðskipti
Efnahagsmál
Sjávarútvegsmál
Alþjóðamál

Skráðu þig á póstlistann

Fylgstu með störfum og viðburðum RSE beint í tölvupósthólfið.